fyrir þessum helvítis bakteríum. Við sonur erum með flensu. Ég reyndar var með hálsbólgu í gær sem ég ignoraði. Þegar ég sótti soninn á leikskólann var mér sagt að hann hefði sofið lítið yfir daginn og verið vælinn. Ég þekki minn mann og sömuleiðis Kiddi leikskólakennarinn hans, hann hafði því mælt hann. Í morgun (eftir sára svefnlitla, byltukennda, hóstasama, stíflaða nótt) sá ég að sonur minn var ekki eins og á að sér að vera. Mældi hann, nokkrar kommur, ákvað að taka ekki sénsa, hádegi - 38°... og í kvöld 38°..
Lystarlítil mæðgin, sem sváfu frá hálf eitt í dag til fimm... bæði. Því ég er ekkert skárri en hann. Hef ekkert getað verið við tölvu í dag, fyrst núna. Og ætla ekkert að stoppa - bara láta vita af okkur :)
1 ummæli:
Vonandi batnar ykkur sem fyrst, sætu mæðgin!
Knús frá RVK
Skrifa ummæli