föstudagur, apríl 07, 2006

XXL

ég þoli ekki þegar fólk er dæmt eftir einhverjum stöðluðum útlitsgreinum úr tímaritum, sjónvarpi og hinu daglega lífi auglýsinganna. Og ef maður fellur ekki alveg inn í þá staðla þá á maður, samkvæmt þessum fjölmiðlum, að gera eitthvað í því. Ef þú stundar ekki ræktina og ert XL manneskja þá hlýtur að vera eitthvað að. Núna er því td haldið fram að ég sé ólétt á Fásk þar sem ég fell ekki alveg inn í þessa stöðluðu ímynd... tek það fram ég er ekki ólétt (barnshafandi)

Guðrún K. Valgeirsdóttir

ps. ég ætla að fá mér páskaegg....

2 ummæli:

J?hanna sagði...

það þarf nú ekki líkamsbyggingu til að kjaftakellingar tali um óléttu. Stundum verða þessar elskur bara uppiskroppa með umræðuefni og búa þá bara eitthvað til :)

Nafnlaus sagði...

Já esskan það er ekki alltaf auðvellt að vera stór og fallegur eins og við, en svona er það....það er samt rosalega gamana að segja að maður sé bara svona feitur þegar einhver spyr hvort að maður sé óléttur... ;)
Kveðja
Anna