á Akureyri er slabb, rigning, slydda, dimmt og já frekar hráslagarlegt úti.
Við sonur vorum á leið í leikskólann, rúðuþurrkur á milljón, og slabbið gusaðist út um allt í kringum okkur.
þá heyrist úr aftursætinu “mamma í dag er fallegur dagur úti!”
- já svona er sonur minn alltaf jafn hamingjusamur og sér fallegu hlutina í öllu :o)
1 ummæli:
Það er nú gott að skammdegisþunglyndið sé ekki að hrjá hann
Skrifa ummæli