og pestin herjar á mig lika. Ég er í vinnunni - en vildi óska ég væri heima í bleiku frottesokkunum mínum, undir teppi/sæng. Meira að segja tölvan heillar ekki, svo það er mikið í gangi, hor, hiti, hausverkur, augnverkur, beinverkir...
Litli knúsustrákurinn minn er í sveitinni. Sakna hans. Þakka fyrir að eiga góða að þar sem geta hugsað um hann svo ég geti unnið.
En Dóa mín á afmæli í dag!!! Hún fær að testa aldurinn á undan okkur Önnu G. - en ekki í langan tíma þar sem þetta er óumflýjanlegur andskoti að eldast!
Innilega til hamingju með daginn í dag hjartaknúsan mín!!!