fimmtudagur, janúar 21, 2010

og janúar að verða búinn

var að fatta að það er kominn 21 janúar- fyrsti mánuður ársins að verða búinn.  Þetta er að liða svo allt of hratt. 

En okkur líður alltaf jafn vel.  Sonur bara stækkar og stækkar.   Búin að vera heldur róleg í janúar hvað varðar skemmtanir.  Búin að njóta þess að vera heima og slappa af. 

Og framundan er Þorrablót í Reykjadal.  Ákvað að fara ekki á blótið í Mývó þar sem maður verður að halda utan um peningana sína heldur fast.  Kannski líka ástæða þess að djammið hefur verið í minna lagi. 

clip_image002