fimmtudagur, ágúst 19, 2010
mánudagur, ágúst 16, 2010
miðvikudagur, ágúst 04, 2010
Dimmuborginr 04.08.2010
Fengum okkur góðan göngutúr í Dimmuborgir í morgun. Ég fór svo til Önnu minnar í fótsnyrtingu, alltaf jafn dásamlegt að láta dekra við táslurnar - enda Happy Feet núna sko !
Fórum svo í Vogafós - kíktum á kálfana. Agalega sætir kálfar.
Dásamlegt að vera í sumarfríi !
Fórum svo í Vogafós - kíktum á kálfana. Agalega sætir kálfar.
Dásamlegt að vera í sumarfríi !
þriðjudagur, ágúst 03, 2010
Kárahnjúkarúntur 31.júlí 2010
fórum rúnt, byrjuðum á Egilstöðum, nesti borðað í Altlavík. Fórum svo yfir á Kárahnjúka. Þaðan yfir í Sænautarsel í lummur og kakó og svo heim. Þetta var alveg snilldar hringur og veður var dásamlegt. Hef aldrei komið á Kárahnjúka né Sænautarsel. Pabbi bauð á rúntinn og við Gabríel, mamma, amma og afi fórum með.