mánudagur, október 25, 2010
mánudagur, október 04, 2010
Prince of Persia
Hafði það loksins af að horfa á þessa blessuðu mynd Prince of Persia. En OMG… ég þarf að horfa á hana aftur því Jake Gyllenhaal er svo flottur að ég náði ekkert að fylgjast með myndinni sjálfri….