ég veit að það er bara febrúar en ég er svo farin að þrá hækkandi sól, grænt gras og hlýtt veður...
Veit ég er löt að blogga þessa dagana. Ekki að það sé mikið að gera, dagarnir hverfa bara. Ljósi punkturinn að eftir hvern dag þá er einu degi styttra í sól og sumar...