föstudagur, júní 17, 2011

Hrossaborgir, Mývatnssveit, Iceland

Er sumarið komið ?

17.júní…

Og það er rigning, og ekki einu sinni hátíðarhöld í sveitinni.  En who cares.  Komin í sumarfrí.  Bústaður á sunnudaginn.  Væri samt alveg til í að fara bara í dag.