föstudagur, nóvember 04, 2005

Glæpur?

er það glæpur að fá sér súkkulaði fyrir klukkan 09:00 á föstudagsmorgni?
Og ef svo er hverjum er þá það að kenna? Er það manninum sem setti stóra fallega York Peppermint Patties kassann upp á hillu í allra augsýn og í almennri gönguleið sem liggur ma á klósettið svo maður kemst ekki hjá því að ganga fram hjá silfurlituðum umbúðum ilmandi súkkulaðis???
  • Komment vel þegin!

2 ummæli:

Dóa sagði...

Nei - það er ekki glæpur, það er SKYLDA!! :o)

Nafnlaus sagði...

Já... eða góðverk bara :)