já ég er á lífi - og ég sendi út jólakort !!! fyrsta skipti ever sem það tekst hjá mér. Jólagjafir að mestu tilbúnar, reyndar svolítið sein í þeim sem þurfa að komast til Dk, en það verður vonandi fyrirgefið.
Jólin eru að koma, hlakka bilað til, ætlum að vera heima hjá okkur, hlakka til þess líka, orðið jóló heima hjá mér.
Fékk jólafílíng beint í æð sl helgi á Eyrinni.
Gabríel er alltaf jafn yndislegur.
Snjólaust.
Maðurinn minn alltaf jafn duglegur.
Vinnan fín, nema kaffið er hræðilegt.
Alltaf jafn blönk.
En lífið er yndislegt og ég hlakka til næsta árs!
knúúúús!
1 ummæli:
Sko mína! Gaman af svona jákvæðni. Knús og kossar til ykkar allra!
Skrifa ummæli