laugardagur, júní 30, 2007
Útilega :)
jamm minns er að fara í útilegu!!! Hef ekki farið í útilegu síðan ég var krakki (ef maður telur ekki með fyllerísferðir um verslunnarmannahelgar)
Við Gabríel erum sem sagt að fara í Vaglaskóg með Hafdísi vinkonu og syni hennar ásamt annarri sem ég hef ekki hitt. Þetta verður bara gaman ! Það er frábært veður, sumarfrí og sól í heiði og lífið er snilld!! - er enn "smitten" uppfyrir haus og það er svo gaman!!
föstudagur, júní 29, 2007
þriðjudagur, júní 26, 2007
vá svo margt að segja!!!
átti bara frábærustu helgi ever!!!! Og er skotin... omg!! Hvað það er furðuleg tilfinning þegar maður fær svona fuzzy warm fiðrilda fílíng bara við það eitt að fá sms !!! Ég var búin að gleyma þessu og hvernig þetta er! Manni finnst maður vera lifandi og maður fær á tilfinninguna að maður sé eitthvað sem varið er í!! Þá tilfinningu hef ég ekki fundið fyrir í mörg ár!
Anna snillingur útskrifaðist með brilliant einkunnir! ég er svo montin af henni! Athöfnin var rosa flott, og þær voru allar svo sætar stelpurnar sem voru að útskrifast með henni!
Við fórum á Hereford steikhús á eftir og stuffuðum okkur með dýrindis nautasteikum og skolað niður með afar bragðgóðu rauðvíni!
Um kvöldið var svo sullað í bjór og skálað í freyðivíni! Spilað Jungle SPEEEEED og björkössum stútað! Myndir af þessu kvöldi verður einungis ætlaðar lokuðum hópi en ég smelli inn myndum af útskriftinni fyrir puplic :)
Það er svo gott veður, er í pilsi, það er svo gaman að vera til !!
föstudagur, júní 22, 2007
Reykjavík BABY !!!!!!
Hlakka gegt til að fara í bæinn og hitta stelpurnar!! Anna mín útskrifast á morgun og við norðlendingarnir endurheimtum hana norður - pakka henni niður í tösku og ræni henni heim ef hún mótþróast eitthvað!! og svo "ssshhhhh" - ALGJÖRT LEYNDÓ HVAÐ VIÐ GEFUM HENNI Í ÚTSKRIFTARGJÖF!!!!!
Yndislegasti sonur í heimi er hjá mömmu og pabba - kampa kátur - talaði heillengi við hann í símann í morgun og hann er sko alveg sáttur við að vera hjá afa sínum og ömmu!!
og ...
ég mætti í pilsi í vinnuna ...!!!
miðvikudagur, júní 20, 2007
Lögfræðin og vinnan
jæja.... ég fékk að frétta það í morgun að ég komst inn í Lögfræðina. Ekki bjóst ég við að komast þar inn, heldur frekar í eitthvað af því sem ég sótti um til vara.
En ég hef ákveðið að afþakka þessa skólavist því ég er orðinn verslunnarstjóri EJS á Akureyri.
.....dilemma lokið...
þriðjudagur, júní 19, 2007
allt að koma..
jamm - vonandi fara peningamálin að reddast fljótlega. Það er erfitt að vera öðrum háður í þeim efnum, þó svo foreldrar mínir séu ekkert að tala um þetta. "Fjölskyldan stendur saman" Enda er ég þeim ævinlega þakklát!!
Annars var helgin góð - lesið um það hér: Sonurinn. Og endilega kvittið nú í gestabókina hans :)
Hlakka til að fara suður, hlakka til að fara í frí. Hlakka til lífsins, og hlakka til þess óvænta sem bíður handan við hornið.
Verið góð hvert við annað og eigið góðan dag!
laugardagur, júní 16, 2007
fimmtudagur, júní 14, 2007
Top 10 Reasons Not to Kill Your Husband
10. The insurance company won't pay up if you kill him, so you'll wind up having to work two jobs to pay the rent.
9. If you think he never helps with the housework now, wait until he's buried. The odds are good he'll never fold laundry at that point.
8. The kids may drive you bonkers now, but imagine how much crazier you will go without their dad to wind them up - allegedly burning all energy - right before bedtime.
6. And if you think your husband hogs the hot water now, wait until you have to shower with ten or fifteen other prisoners at the same time.
5. Lawyer fees are even more expensive than golf and boating charges. That's why the lawyers like to play golf and go boating.
4. If you try and fail and manage to reconcile, and then a one-armed man comes after your husband, the cops will most likely blame you, leaving you to scream, "It was not me! It was the one-armed man!" They'll think you've just watched too many movies and ignore your alibi.
3. Not to mention the fact that generally, murder attempts make it less likely for you to reconcile your differences. Counseling is probably less hassle.
2. Then there is all that stress about coming up with an alibi. Although as a wife, you feel like you are always doing two - or ten - things at once, odds are good that you can't really commit murder AND get your hair done at the same time.
And the number one reason not to kill your husband:
9. If you think he never helps with the housework now, wait until he's buried. The odds are good he'll never fold laundry at that point.
8. The kids may drive you bonkers now, but imagine how much crazier you will go without their dad to wind them up - allegedly burning all energy - right before bedtime.
7. Orange neon jumpsuits make your complexion look nasty. There's no way around that.
6. And if you think your husband hogs the hot water now, wait until you have to shower with ten or fifteen other prisoners at the same time.
5. Lawyer fees are even more expensive than golf and boating charges. That's why the lawyers like to play golf and go boating.
4. If you try and fail and manage to reconcile, and then a one-armed man comes after your husband, the cops will most likely blame you, leaving you to scream, "It was not me! It was the one-armed man!" They'll think you've just watched too many movies and ignore your alibi.
3. Not to mention the fact that generally, murder attempts make it less likely for you to reconcile your differences. Counseling is probably less hassle.
2. Then there is all that stress about coming up with an alibi. Although as a wife, you feel like you are always doing two - or ten - things at once, odds are good that you can't really commit murder AND get your hair done at the same time.
And the number one reason not to kill your husband:
1. C'mon, you know you love him. Sure, he can be an annoying pest at times, but you married him for a reason. You probably get under his skin just as often. Work it out and save yourself the stress of trying to plan a funeral from jail.
17. júní næstu helgi...
og ég verð að telja búðina mína á laugardaginn. Hvað á maður svo að gera á sunnudag?
- á eyrinni 17. júní?
- í sveitinni 17. júní?
miðvikudagur, júní 13, 2007
hmm....
setti á youtube söng sonarins sem ég náði að festa í símann í febrúar! bara snilld litli snáðinn minn. http://www.youtube.com/watch?v=FzVHMS6zeb0
Annars bara same old hérna. Reyndar er ég að upplifa smá einmannaleika. Allt eitthvað svo vanafast. Og þar sem ég hef verið að hitta fólk um helgar þá finnst mér dálítið erfitt núna á kvöldin. Maður er svo rosalega fastur. En það lagast vonandi fljótt.
laugardagur, júní 09, 2007
föstudagur, júní 08, 2007
er í vinnunni...
með hósta hor og nebbarennsli... svaka sexy....
Samviskan bara leyfði mér ekki að vera heima einn dag í viðbót... Brjálæðislega heitt, gott veður, eins og hina dagana sem ég var lasin :( típískt fyrir mig...
En ég ætla að hrista þetta af mér og haska mér í pikknikk á morgun með Gabríel snúllu, Hafdísi og hennar syni og vinkonu hennar og hennar kjördóttur :) gaman saman grilla gaman!!!
Ætla að vera heima um helgina. Hlakka til að eyða henni með syni mínum! Hann er svo yndislegur!!!
miðvikudagur, júní 06, 2007
þriðjudagur, júní 05, 2007
Afmæli!!!
Til hamingju með afmælin elsku dúllurnar mínar - Anna og Ragga !!!!
Það er annars allt gott að frétta héðan. Sonur hress og skemmtilegur eins og alltaf! Vorum í sveitinni um helgina, reka rollur og hafa það gott. Reyndar fórum við ekki fyrr en á laugardag, því ég fann það svo hjá syni mínum að hann vildi vera heima meira. Þar af leiðandi ætlum við ekki af bæ næstu helgi :) Hann vill vakna heima, fara með sængina fram, njóta þess að vera bara á náttfötunum, leggjast í smá hvílu uppi í mömmubóli og horfa á barnaefnið þar.
Næstu helgi ætlum við einmitt að reyna að hitta á Hafdísi vinkonu og fara í skóginn, grilla og næs - leyfa þessum gaurum að hlaupa um eins og þeim lystir!! Það er eitthvað sem þeir hafa svo gott af.
Ég reiddist í morgun. Las á bloggi fyrrverandi ýmislegt sem ég bara átti ekki orð yfir. Máluð grýla á netinu. Og það sem stakk mig mest að fólk skuli dæma án þess að heyra hinar hliðar líka. Fólk sem hann umgengst sem veit ekkert hvernig þetta var í byrjun desember þegar ég stóð allt í einu uppi alein með barn. Og hafði ekki hugmynd um hvar maðurinn sem ég bjó með væri, lífs, liðinn, hvort hann kæmi yfir höfuð aftur til baka... Og að krítisera mig fyrir að taka meirihlutann af búslóðinni !!
En ég veit betur - aumingja fólkið sem lifir í blekkingu og þröngsýni. Ég hef það ágætt - peningamálin mín eru ekki alveg að ná saman enn en ég vona að það greiðst úr því fljótlega. þakka fyrir að eiga góða að!
Svo hér sit ég með hornös. Er ekki í dilemma lengur, en ekki orðið opinbert enn hvað ég geri.
....to be continued...