mánudagur, júlí 18, 2005

Road trip

Við erum alveg við að leggja í hann. Áætlað er að fara til A-eyrar og vera þar í einhverja daga og dúllast. Vonandi verður gott veður. Svo er jafnvel áætlað að bruna suður næstu helgi. Ættarmót og fleira. Svo mín kæru - dyggu lesendur - kannski hittumst við !
Verið góð hvert við annað.

Engin ummæli: