mánudagur, október 17, 2005

so far so good

jæja - þá er ég komin í vinnu - eftir langan tíma utan vinnumarkaðarins. Þetta lítur allt ágætlega út hérna. Eitthvað vesen hvað varðar vinnustundaviku - 40 eða 48 tímar, samningur segir 40 svo ég vona að það haldist. Finnst svolítið langt að vera í 48 vinnuviku, frá honum Gabríel mínum. Skrifborðið mitt ekki reddí enn, tölvan ekki komin enn, er núna við skrifborð einnar sem er lasin í dag (mánudagsveiki??)
allavega - ókei að vera komin í vinnu - pikka inn tölur....

Engin ummæli: