mánudagur, febrúar 06, 2006

H, h, h og h....

Hor, hálsbólga, hausverkur og hiti, er það sem er að bögga mig núna. Ég er í vinnu, og skal halda áfram að vera í vinnu - með mitt hálsbólgudæmi og verkjatöflur. Finnst alveg ómögulegt að vera meira heima veik....
Annars var helgin róleg og næs, var að vinna á laugardaginn og fór ekki úr náttbuxunum á sunnudaginn - þvílíka letin þar í gangi..

Engin ummæli: