þriðjudagur, maí 31, 2005

Heitt, heitt, heittheittheittheitt

það er svo heitt að það er engu lagi líkt. Sólin steikir allt, hafgolan nær samt að kæla, en hérna inni, með þessum stóru gluggum er nánast ekki hægt að vera. Sonurinn í tannatöku má ekki við miklu og er ekkert hrifinn af þessum hita, endaði á þunnri samfellu með kalt vatn í pela - þá var hægt að ræða aðeins við hann, og svalasti staðurinn í húsinu er rúmið hans, enda liggur hann þar núna í smá dúr.

Engin ummæli: