fimmtudagur, maí 05, 2005

Líf og fjör

jamm er tilbúin í slaginn við hálkubletti öræfanna. Er búin að pakka mér og syninum, læt kallinn um að pakka sjálfum sér. Skítakuldi úti, rok og leiðindi. Sonurinn með ræpu þe munnræpu við fluguna sína, hættur að syngja í dag snáðinn, en undanfarið hafa dagarnir byrjað á þessum líka yndislega söng.
En svo já erum við að fara´i sveitina á eftir til að vera viðstödd þegar Sylvía verður fermd.

Engin ummæli: