mánudagur, janúar 30, 2006

Gleðilegan mánudag

Ég er bara að reyna að halda sönsum á þessum mánudegi - þið sem þekkið mig vitið að ég er ekkert allt of hrifin af mánudögum.
Annars er þetta ágætis dagur so far. Ég er ein í dag, þar sem Elli er veikur - og þetta er víst ekkert smá leiðindar kvefflensa, sem herjar á manninn minn heima líka. Gabríel kemst semst ekki í leikskólann í dag þar sem pabbi hans er nærri rúmliggjandi og hefði átt að vera með honum þar í dag. Hmm - ég verð að finna eitthvað handa elskunni minni til að hressa hann við.
Annars er bara allt gott, veður gott, fjármálin í ok farvegi so far, sonur hraustur og hress , svo ég kvarta ekki yfir neinu..
Gaman í vinnunni :o) og netið mitt heima ætti að vera betra núna svo ég verð ekki dissuð trekk í trekk úr wow...

Engin ummæli: