Föstudagur !!!!
En ekki svo skemmtilegur, annars var ok í vinnunni, en samt opið til sjö, hreinn glæpur!!!
Og - veit að þið trúið því ekki en ÞAÐ ER RIGNING!!!! Story of my life.
Og ég er að vinna á morgun.
Var að tala við stelpu í gær sem er að fara sem AuPair til US, og ég fór "down the memory lane" MAÐUR Á EKKI AÐ GERA ÞAÐ!!!
Ég er bara alls ekkert í hressu skapi, sorry......
Annars var vikan svona la la. Vinna og rigning. Ekkert meira og ekkert minna. Ég hlakka bara til að fara að takast á við skólann í haust, bæði vinnu og lærdóm!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli