sunnudagur, febrúar 17, 2008

Lífið er stundum full of surprises...

og þegar maður á síst von á þá er því hvolft við og maður snýr í þveröfuga átt en maður hafði áætlað að halda..
Maður lítur undan og búmm..
Og núna er ég að tala um ánægjulegar uppákomur. Hlutir sem maður ætlaði sko ekki að fara að leggja út í, plana, hugsa um. Og allt í einu þá er maður eins og þorskur á þurru landi, veit ekkert hvað snýr upp eða niður og reynir að horfa á heildarmyndina og halda sönsum...
Hef ekki fundið þessa tilfinningu í möörg ár, hélt að ég ætti hana ekki til lengur, hef ekki leyft mér að athuga einu sinni, en núna mér finnst ég vera lifandi aftur...
og af hverju er tveggjatíma mismunur til Amsterdam?????

Engin ummæli: