miðvikudagur, febrúar 20, 2008

miðvikudagur.... again :o)

ok hún Íris blessunin sagði það sl miðvikudag að henndi fyndist alltaf vera miðvikudagur. Og núna tek ég eftir þessu líka - það er allt í einu kominn miðvikudagur. Það er kannski heldur kaldara en samt fallegur dagur !!
Gaman að vakna í morgun, sonur minn er tekinn upp á því að lúlla bara í sínu bóli núna á næturna og er ég að fá heilan nætur svefn ! þetta er lúxus - ég er úthvíld á morgnana !!!
Er að reyna að vinna - gengur illa, næ ekki að halda einbeitningunni, hugurinn fýkur alltaf út fyrir bæjarmörkin..
Alveg að koma helgi. Er að vinna á laugardaginn, Gabríel ætlar að hitta pabba sinn á laugardag. Hvað verður svo veit enginn. En það stefnir í rólegheits helgi.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Mér finnst eins og það sé alltaf þriðjudagur! Aftur og aftur og aftur.. líklega bara vegna þess að mér leiðast þriðjudagar - tek meira eftir þeim! :o)

J?hanna sagði...

Way ahead of you girls.. hjá mér eru jól og páskar til skiptis!!!

Nafnlaus sagði...

Þegar að ég kem í heimsókn byrjum við á kaffi og skiptumst á sögum, þegar farið verður í bjór eða vín verður síðan farið í slúðrið...!! Ég sé fram á það að ég þurfi að koma norður bráðum, ég get ekki látið þig bíða svona lengi með að fá slúðrið;) hehe
Kv. Hafrún