Nýtt ár!!!
Ótrúlega líður tíminn!! mér finnst þetta ótrúlegt!! allt í einu er komið að síðasta degi ársins... again!!!
En jólin eru búin að vera góð og róleg. Fékk góðar gjafir, falleg kort og geggjaðan mat!! Okkur Kítöru er búið að líða alveg ágætlega.
Fór heim til Önnu Geirlaugar á laugardaginn og hitti þar Dóu vinkonu líka. Var afar gaman!! hlógum og drukkum mikið.
Á mánudaginn fórum við systur og Sylvía á Lord of the Rings.. og er hún bara frábær!!
Ég hef verið mjög róleg, ekkert djamm né partý stand - enda þekkir maður engan lengur hérna og allir fara eitthvað annað yfir áramótin. Og þar sem jólafundinum var aflýst.. ansk..helv...djö!! þá hefur ekkert verið um að vera.
Svo ég verð hérna í rólegheitunum í kvöld.
Vona að allir hafi átt ánægjuleg jól og fagni nýju ári slysalaust!!
Gleðilegt nýtt ár!!!
miðvikudagur, desember 31, 2003
þriðjudagur, desember 23, 2003
Í Mývó í snjónum!!!
heheheh þar sem allir í R-vík eru í grenjandi rigningu - þá er snjór og fallegt hérna.
jamm ég kom á laugardaginn og var ok að keyra. Fór með Þórhöllu systur á Akureyri til að versla jólagjafir og svona snatta sitt hvað - nema ég - heppin like always - þá datt heimildin niður af kortinu og ég var ekki enn búin að fá nýja S24 kortið svo ég gat ekkert gert!!
Svo ég fór aftur með mömmu í gær og áttum við afar góðan dag á Akureyri. Og núna eins og flestir aðrir landsmenn - orðin skít blönk!! Merkilegt hvað þetta þarf alltaf að vera svo mikið stress og læti og peningaútgjöld!! af hverju getum við ekki haldið jól án þess að eyða miklu meira en við höfum efni á? Af hverju mega gjafir handa okkur nánustu ekki kosta bara um 1000.- ? í stað 2500-5000?? Tökum okkar familíu sem dæmi - Þórhalla kaupir gjafir handa öllum allt að kr 5000.- á haus, ok , ég kaupi gjafir allt að kr 2000.- á haus, nema þá handa mömmu og pabba sem mega fara upp að kr 4000,- (sitt hvort) þá semst reikna ég með kr 15.000,- í jólagjafir því ég hef ekki meira til að eyða - þó ég glöð vildi geta það! Og alltaf líður manni ílla yfir að geta ekki gert eins flott og stóra systir!!
En nóg um það, við Kítara erum hérna í góðu yfirlæti og Herkúles er farinn að fatta að hún sé stelpa og finnst voða góð lykt af henni... hmm kannski ég ætti ekki að láta þau mikið úr minni augsýn!!!
En þið sem hafið reynt að senda mér meil - þá er gkv@simnet.is í biðstöðu því ég er að skipta um adsl account - semst færa af Hjölla kt yfir á mína kt. þannig - á meðan notið bara valgeirsdottir@hotmail.com :D
Love ya all!!!
heheheh þar sem allir í R-vík eru í grenjandi rigningu - þá er snjór og fallegt hérna.
jamm ég kom á laugardaginn og var ok að keyra. Fór með Þórhöllu systur á Akureyri til að versla jólagjafir og svona snatta sitt hvað - nema ég - heppin like always - þá datt heimildin niður af kortinu og ég var ekki enn búin að fá nýja S24 kortið svo ég gat ekkert gert!!
Svo ég fór aftur með mömmu í gær og áttum við afar góðan dag á Akureyri. Og núna eins og flestir aðrir landsmenn - orðin skít blönk!! Merkilegt hvað þetta þarf alltaf að vera svo mikið stress og læti og peningaútgjöld!! af hverju getum við ekki haldið jól án þess að eyða miklu meira en við höfum efni á? Af hverju mega gjafir handa okkur nánustu ekki kosta bara um 1000.- ? í stað 2500-5000?? Tökum okkar familíu sem dæmi - Þórhalla kaupir gjafir handa öllum allt að kr 5000.- á haus, ok , ég kaupi gjafir allt að kr 2000.- á haus, nema þá handa mömmu og pabba sem mega fara upp að kr 4000,- (sitt hvort) þá semst reikna ég með kr 15.000,- í jólagjafir því ég hef ekki meira til að eyða - þó ég glöð vildi geta það! Og alltaf líður manni ílla yfir að geta ekki gert eins flott og stóra systir!!
En nóg um það, við Kítara erum hérna í góðu yfirlæti og Herkúles er farinn að fatta að hún sé stelpa og finnst voða góð lykt af henni... hmm kannski ég ætti ekki að láta þau mikið úr minni augsýn!!!
En þið sem hafið reynt að senda mér meil - þá er gkv@simnet.is í biðstöðu því ég er að skipta um adsl account - semst færa af Hjölla kt yfir á mína kt. þannig - á meðan notið bara valgeirsdottir@hotmail.com :D
Love ya all!!!
fimmtudagur, desember 18, 2003
Litlir hlutir...
Merkilegt hvað litlir hlutir geta glatt lítil hjörtu. Ég var að pakka inn jólagjöfinni sem ég á að fara með í vinnuna á morgun og pakkaði inn Brodda - leikfanginu hennar Kítöru til að þakka henni fyrir "aðstoðina" sem hún veitti mér á meðan ég var að pakka inn alvöru jólagjöfinni. Setti Brodda í voða fínan pappír og setti svona slaufur og borða á til skreytingar, núna liggur hún svo happý með pakkann og er að rífa utan af honum - svo hamingjusöm!!!
Merkilegt hvað litlir hlutir geta glatt lítil hjörtu. Ég var að pakka inn jólagjöfinni sem ég á að fara með í vinnuna á morgun og pakkaði inn Brodda - leikfanginu hennar Kítöru til að þakka henni fyrir "aðstoðina" sem hún veitti mér á meðan ég var að pakka inn alvöru jólagjöfinni. Setti Brodda í voða fínan pappír og setti svona slaufur og borða á til skreytingar, núna liggur hún svo happý með pakkann og er að rífa utan af honum - svo hamingjusöm!!!
Panodil Hot..
Það eina sem kemur mér í gegnum daginn í dag... Krakkarnir eru á Íþróttadegi niðrí íþróttahöll og eru þar til þrjú - ég ákvað að koma heim, prenta út jólasögur til að lesa fyrir þau kl þrjú með kakóinu og piparkökunum, og fá mér panodil hot til að bæta heilsuna smá.. Kítara skilur ekkert í að ég skuli vera komin heim svona snemma og skilur ekki að ég er ekki að fara að leika við hana - litla greyið mitt.... Stundum finnst mér ég vera svo vond við hana.
Það eina sem kemur mér í gegnum daginn í dag... Krakkarnir eru á Íþróttadegi niðrí íþróttahöll og eru þar til þrjú - ég ákvað að koma heim, prenta út jólasögur til að lesa fyrir þau kl þrjú með kakóinu og piparkökunum, og fá mér panodil hot til að bæta heilsuna smá.. Kítara skilur ekkert í að ég skuli vera komin heim svona snemma og skilur ekki að ég er ekki að fara að leika við hana - litla greyið mitt.... Stundum finnst mér ég vera svo vond við hana.
Þetta er alveg að hafast!!!
Sit og hlusta á fm957 í gegnum netið - hef ekki hlustað á fm síðan í bænum (fm næst ekki hér), þeir eru svo vitlausir að þeir koma manni yfirleitt í gott skap. Smá X-mas blues í gangi hjá mér þennan morgun, mér finnst allt vera svo óraunverulegt. En á morgun, "á morgun" hugsa ég bara þá er ég komin í jólafrí, bara þessi dagur og morgundagurinn eftir....
Sit og hlusta á fm957 í gegnum netið - hef ekki hlustað á fm síðan í bænum (fm næst ekki hér), þeir eru svo vitlausir að þeir koma manni yfirleitt í gott skap. Smá X-mas blues í gangi hjá mér þennan morgun, mér finnst allt vera svo óraunverulegt. En á morgun, "á morgun" hugsa ég bara þá er ég komin í jólafrí, bara þessi dagur og morgundagurinn eftir....
miðvikudagur, desember 17, 2003
Ostar og fínt fínt..
í gærkveldi fór ég yfir til Hafdísar í osta og rauðvín. Við hittumst allar sem vorum saman í skólanum að fagna próflokum. Þetta var hið ágætasta kvöld. Tók myndir og hló af sögum þeirra, en þar sem ég þekki liðið ekki mikið þá lagði ég ekki mikið til málanna, en þetta var samt mjög gaman.
Dagurinn í dag var afar rólegur. Vorum bara fimm í dag, og föndruðum og perluðum.
Snjórinn er alveg að fara aftur, guði sé lof, vonandi verður ekki hált á leiðinni til Mývó á laugardaginn. Við Kítara njótum þess að hafa smá snjó - þar er svo gaman að leika sér í snjónum - kasta snjókúlum og elta!! (ég kasta - hún eltir..)
Svo er núna bara afslappelsi framundan í kvöld - enginn lærdómur og ekki neitt.
í gærkveldi fór ég yfir til Hafdísar í osta og rauðvín. Við hittumst allar sem vorum saman í skólanum að fagna próflokum. Þetta var hið ágætasta kvöld. Tók myndir og hló af sögum þeirra, en þar sem ég þekki liðið ekki mikið þá lagði ég ekki mikið til málanna, en þetta var samt mjög gaman.
Dagurinn í dag var afar rólegur. Vorum bara fimm í dag, og föndruðum og perluðum.
Snjórinn er alveg að fara aftur, guði sé lof, vonandi verður ekki hált á leiðinni til Mývó á laugardaginn. Við Kítara njótum þess að hafa smá snjó - þar er svo gaman að leika sér í snjónum - kasta snjókúlum og elta!! (ég kasta - hún eltir..)
Svo er núna bara afslappelsi framundan í kvöld - enginn lærdómur og ekki neitt.
þriðjudagur, desember 16, 2003
Skrýtin vika..
á morgun er foreldradagur og frí í skólanum - ég verð með 3 börn á morgun, kannski 4 stk!! rólegur dagur það. Á fimmtudaginn er íþróttadagur hjá yngsta stigi (aumingja börnin) frá 13-15 svo ég fæ heila 2 tíma til að gera nákvæmlega ekki neitt - og á föstudaginn þá byrja ég klukkutíma fyrr og er búin klukkutíma fyrr - þe byrja tíu og er búin fjögur, maturinn er kl ellefu og svo koma 3 stelpur úr efstu bekkjum til að sitja yfir krökkunum á meðan ég fer í hádegismat á hótelið með staffinu úr skólanum.. næs.
Dagurinn í dag var bara hinn rólegasti, föndruðum og lituðum og perluðum, tók nokkrar myndir af þeim - svaka sæt öll, merkilega róleg á myndunum (sem gefa semst villandi upplýsingar um þau)
ætla að smella nokkrum inn svo þið getið séð þær!! (linkurinn er fyrir neðan "eldri blogg" listann)
á morgun er foreldradagur og frí í skólanum - ég verð með 3 börn á morgun, kannski 4 stk!! rólegur dagur það. Á fimmtudaginn er íþróttadagur hjá yngsta stigi (aumingja börnin) frá 13-15 svo ég fæ heila 2 tíma til að gera nákvæmlega ekki neitt - og á föstudaginn þá byrja ég klukkutíma fyrr og er búin klukkutíma fyrr - þe byrja tíu og er búin fjögur, maturinn er kl ellefu og svo koma 3 stelpur úr efstu bekkjum til að sitja yfir krökkunum á meðan ég fer í hádegismat á hótelið með staffinu úr skólanum.. næs.
Dagurinn í dag var bara hinn rólegasti, föndruðum og lituðum og perluðum, tók nokkrar myndir af þeim - svaka sæt öll, merkilega róleg á myndunum (sem gefa semst villandi upplýsingar um þau)
ætla að smella nokkrum inn svo þið getið séð þær!! (linkurinn er fyrir neðan "eldri blogg" listann)
Ehhhh....
Fann "Chandler" prófið hjá Jóhönnu og guess what!!!:
I'm Chandler Bing from Friends!
Take the Friends Quiz here.
created by
stomps.
hmmmm .. interesting...
Fann "Chandler" prófið hjá Jóhönnu og guess what!!!:

I'm Chandler Bing from Friends!
Take the Friends Quiz here.
created by

hmmmm .. interesting...
Góðan daginn!!
Þvílík dásemdar tilfinning þetta er að sofa út - og þurfa ekkert að læra áður en ég fer í vinnu - og tilhugsunin um að þurfa ekkert að stressa sig yfir prófi í vinnunni í dag!!! Bara slaka á með tíkinni í kvöld og hafa það náðugt. Ég er búin í prófum!!! YAHúúúú!!!
Annars er voða fátt að frétta - langar suður, langar út, langar eitthvað í burtu til að brjóta upp hið daglega líf. Langar til að hitta vini mína...
Búffbelgurinn minn er úti og farinn að búffa á köttinn í næsta húsi - henni er ekkert of vel við ketti.... assskotans læti eru þetta..
Þvílík dásemdar tilfinning þetta er að sofa út - og þurfa ekkert að læra áður en ég fer í vinnu - og tilhugsunin um að þurfa ekkert að stressa sig yfir prófi í vinnunni í dag!!! Bara slaka á með tíkinni í kvöld og hafa það náðugt. Ég er búin í prófum!!! YAHúúúú!!!
Annars er voða fátt að frétta - langar suður, langar út, langar eitthvað í burtu til að brjóta upp hið daglega líf. Langar til að hitta vini mína...
Búffbelgurinn minn er úti og farinn að búffa á köttinn í næsta húsi - henni er ekkert of vel við ketti.... assskotans læti eru þetta..
mánudagur, desember 15, 2003
Ég er búin í prófum!!
Ég er búin í prófum Ég er búin í prófum Ég er búin í prófum Ég er búin í prófum Ég er búin í prófum Ég er búin í prófum Ég er búin í prófum Ég er búin í prófum Ég er búin í prófum Ég er búin í prófum Ég er búin í prófum Ég er búin í prófum Ég er búin í prófum - og ætla að fá mér einn öl í tilefni þess...
vinsamlegast spyrjið ekki hvernig mér gekk í þessu prófi í kvöld - hlutur sem ég vil gleyma... :D
Ég er búin í prófum Ég er búin í prófum Ég er búin í prófum Ég er búin í prófum Ég er búin í prófum Ég er búin í prófum Ég er búin í prófum Ég er búin í prófum Ég er búin í prófum Ég er búin í prófum Ég er búin í prófum Ég er búin í prófum Ég er búin í prófum - og ætla að fá mér einn öl í tilefni þess...
vinsamlegast spyrjið ekki hvernig mér gekk í þessu prófi í kvöld - hlutur sem ég vil gleyma... :D
Síðasta próifð!!
jæja gott fólk - í kvöld er síðasta prófið!!! og þá tekur bara við afslappelsi og næs með tíkinni minni - loks fær hún að njóta þess að ég kem til með að hafa meiri tíma fyrir hana. Hún tekur þessu prófstússi mínu með mestu ró, er bara dugleg að leika sér sjálf. En rosalega hlakka ég til að vera búin með þetta!! þetta er ekkert smá þreytandi að vera að vinna og í skóla. Mig langar bara til að soooofa núna.
En vinnan kallar eftir smá stund.... þarf víst að grafa bílinn upp - aftur - hvaðan kemur allur þessi snjór???
jæja gott fólk - í kvöld er síðasta prófið!!! og þá tekur bara við afslappelsi og næs með tíkinni minni - loks fær hún að njóta þess að ég kem til með að hafa meiri tíma fyrir hana. Hún tekur þessu prófstússi mínu með mestu ró, er bara dugleg að leika sér sjálf. En rosalega hlakka ég til að vera búin með þetta!! þetta er ekkert smá þreytandi að vera að vinna og í skóla. Mig langar bara til að soooofa núna.
En vinnan kallar eftir smá stund.... þarf víst að grafa bílinn upp - aftur - hvaðan kemur allur þessi snjór???
sunnudagur, desember 14, 2003
Brrrrrrr!!!!!!!!!!!
Það er svooo kalt úti að það er ekki mennskt!! sá í veðurfréttunum að það var skráð 10°frost hjá okkur - en ég er viss um að það sé meira- þetta smýgur inn um allt og það er alveg sama hvernig maður klæðir sig það skiptir ekki máli - allt er gaddfreðið - bíllinn, húsið, allt sem er úti..... ógeð!!!
Popp og kók núna!!
Það er svooo kalt úti að það er ekki mennskt!! sá í veðurfréttunum að það var skráð 10°frost hjá okkur - en ég er viss um að það sé meira- þetta smýgur inn um allt og það er alveg sama hvernig maður klæðir sig það skiptir ekki máli - allt er gaddfreðið - bíllinn, húsið, allt sem er úti..... ógeð!!!
Popp og kók núna!!
Duglega stelpan mín!!!
ég á svo duglega stelpu - ég varð að deila því með ykkur. Við vöknuðum um tíu og fórum á fund dýralæknisins. Hann sagði að hún væri alveg afbragðs hundur, liti rosavel út, mjög hress... (talaði um að ærlsast ekki í leik við hana) feldur fallegur, tennur í góðum málum semst alveg full einkunn á heilbrigði og útlit hennar!!! Og svo fékk hún sprautu og þar sýndi hún að hún gat setið kjurr og tekið við sprautunni, var ekkert hrifin en hlýddi eins og gamallreyndur hundur, alveg ótrúleg, svo dugleg!!!
ég á svo duglega stelpu - ég varð að deila því með ykkur. Við vöknuðum um tíu og fórum á fund dýralæknisins. Hann sagði að hún væri alveg afbragðs hundur, liti rosavel út, mjög hress... (talaði um að ærlsast ekki í leik við hana) feldur fallegur, tennur í góðum málum semst alveg full einkunn á heilbrigði og útlit hennar!!! Og svo fékk hún sprautu og þar sýndi hún að hún gat setið kjurr og tekið við sprautunni, var ekkert hrifin en hlýddi eins og gamallreyndur hundur, alveg ótrúleg, svo dugleg!!!
laugardagur, desember 13, 2003
og persónuleikapróf enn einu sinni...

Poseidon
?? Which Of The Greek Gods Are You ??
brought to you by Quizilla

Poseidon
?? Which Of The Greek Gods Are You ??
brought to you by Quizilla
Mér greinilega leiðist og nenni ekki að læra..
En ég setti inn myndaalbúm á netið - bara svona lítið sem þið getið séð myndir td af minni uppáhalds!!
Og svo setti ég inn spurningu.....
En Hafdís hringdi í gær og bauð mér í heimsókn, hún var ein í koti, og við fengum okkur öl saman og spjölluðum til fjögur í nótt, ég hafði virkilega gott af þessu og naut þess að spjalla svona um allt og ekkert!!
En ég setti inn myndaalbúm á netið - bara svona lítið sem þið getið séð myndir td af minni uppáhalds!!
Og svo setti ég inn spurningu.....
En Hafdís hringdi í gær og bauð mér í heimsókn, hún var ein í koti, og við fengum okkur öl saman og spjölluðum til fjögur í nótt, ég hafði virkilega gott af þessu og naut þess að spjalla svona um allt og ekkert!!
föstudagur, desember 12, 2003
Föstudagur að kveldi kominn..
Slapp fjögur úr vinnunni í dag, mér finnst það alltaf svo næs sérstaklega á föstu dögum þegar maður er að nýta síðustu orkubirgðirnar eftir vikuna. Er svo að fara í dönskupróf - ætla nú ekki að eyða mörgum tímum í svoleiðis vitleysu.
Og viti menn - ég var sko að hugsa um hvort ég ætti að kíkja í sveitina um helgina en ég var ekki búin að sleppa þeirri hugsun þegar byrjaði að snjóa!! hvað er með mig og veðurfar??
En annars horfi ég fram á enn eitt rólega föstudagskvöldið mitt með tíkinni og sjónvarpinu, en ég á bjór og rauðvín sem ég ætla að gæða mér á eftir prófið í rólegheitunum og fá mér eitthvað ljúft að borða.
Jóhanna, Edda, Dóa, Ragga, Vilborg og Anna Geirlaug ég sakna ykkar allra!!!
Slapp fjögur úr vinnunni í dag, mér finnst það alltaf svo næs sérstaklega á föstu dögum þegar maður er að nýta síðustu orkubirgðirnar eftir vikuna. Er svo að fara í dönskupróf - ætla nú ekki að eyða mörgum tímum í svoleiðis vitleysu.
Og viti menn - ég var sko að hugsa um hvort ég ætti að kíkja í sveitina um helgina en ég var ekki búin að sleppa þeirri hugsun þegar byrjaði að snjóa!! hvað er með mig og veðurfar??
En annars horfi ég fram á enn eitt rólega föstudagskvöldið mitt með tíkinni og sjónvarpinu, en ég á bjór og rauðvín sem ég ætla að gæða mér á eftir prófið í rólegheitunum og fá mér eitthvað ljúft að borða.
Jóhanna, Edda, Dóa, Ragga, Vilborg og Anna Geirlaug ég sakna ykkar allra!!!