mánudagur, desember 15, 2003

Prófskrekkur....
Langt síðan maður hefur fengið svoleiðis!! ég er öll í hnút yfir þessu síðasta prófi mínu!! ég er búin að læra og læra og læra undir það og samt finnst mér ég ekki kunna jack shit!! Rosalega verð ég fegin þegar þetta er búið...
En tekur þá ekki bara jólastressið við???

Engin ummæli: