Duglega stelpan mín!!!
ég á svo duglega stelpu - ég varð að deila því með ykkur. Við vöknuðum um tíu og fórum á fund dýralæknisins. Hann sagði að hún væri alveg afbragðs hundur, liti rosavel út, mjög hress... (talaði um að ærlsast ekki í leik við hana) feldur fallegur, tennur í góðum málum semst alveg full einkunn á heilbrigði og útlit hennar!!! Og svo fékk hún sprautu og þar sýndi hún að hún gat setið kjurr og tekið við sprautunni, var ekkert hrifin en hlýddi eins og gamallreyndur hundur, alveg ótrúleg, svo dugleg!!!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli