Jæja þá er æskuvinkona mín hún Inga Hrund og hennar maður Kári farin af stað í drauma ferðalagið sitt. Þau eru það sniðug að setja upp síðu með ferðasögunni sinni og það verður snilld að fylgjast með þeim!! Ferðalag Kára og Ingu Hrundar er einnig í slóðadálknum hér til hliðar! Góða ferð snúllurnar mínar og komið heil heim!!!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli