fimmtudagur, febrúar 24, 2005

Gabríel Alexander 2 mánaða í dag!!!

Hann sonur minn Gabríel Alexander er 2 mánaða í dag! Þessir tveir mánuðir hafa verið ekkert smá fljótir að líða, og hann hefur stækkað alveg rosalega mikið! Hvernig verður hann eftir aðra tvo??

Engin ummæli: