síðan engillinn minn kom í heiminn. Rosalega er þetta allt saman fljótt að líða. Og stundum gleymi ég að hann er svona lítill því hann er svo mannalegur og svo stór. Núna situr hann í stólnum sínum á borðinu mínu með fluguna sína og dudduna og sefur....
1 ummæli:
Það er rosalega skrítið að lesa þessi orð sem að þú skrifaðir en samt svo fallegt.
Sorry með að ég kom ekki og hitta þig las skilaboðin svo seint að þú varst örugglega farin heim til Fáskrúðsfjarðar aftur þegar ég las þau.
Hafðu það gott
Lovya
Skrifa ummæli