fimmtudagur, apríl 21, 2005

Gleðilegt sumar

elskurnar mínar og takk fyrir veturinn!! Þið ykkar sem lesið bloggið mitt, og ég hef ekki verið í sambandi við leeeengi - takk fyrir að lesa bloggið mitt og vera til. Vonandi fer ég að heyra í ykkur fljótlega eða það sem betra er að sjá ykkur fljótlega! Maður horfir alltaf á msn contacts, hugsar alltaf með sér að maður verði að fara að heilsa upp á suma sem maður hefur ekki smellt á lengi. En svo gerist alltaf eitthvað og maður þarf að rjúka áður en tími gefst fyrir þetta litla smell og enn minna "hæ". En ekki hugsa að ég hafi gleymt ykkur því það er svoooo fjarri lagi!! Hvur veit nema Yours truly verði mega húsmóðurleg og geri jólakort þetta árið!!

3 ummæli:

Dóa sagði...

Gleðilegt sumar sömuleiðis mín kæra!
Og takk fyrir veturinn :o)

knús og kossar úr borginni

Nafnlaus sagði...

Gledilegt sumar mín kaera!
Kvedja frá Perú, Inga Hrund

Nafnlaus sagði...

Gleðilegt sumar elskan mín