Þessa mynd fékk ég inni í DVD mynd sem ég keypti. Ég varð að deila henni með ykkur jafnvel þótt sum ykkar séu nú þegar búin að sjá hana. En það sem mér finnst svo fyndið er að nú er ég ein af þeim rosalegu lögbrjótum að sækja "ólöglega" efni af netinu og margar hverjar eru einmitt CAM myndir (myndir teknar í bíó) og það ótrúlega er að þær eru svo flottar flestar, með fyrirtaks tali, nánast engum truflunum og sérstaklega ekki með einhverjum línum og röndum yfir alla myndina.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli