Now I am absolutely terrified.......
Ok þá er stóri dagurinn runninn upp. Ég reyndar reiddist afar mikið í gær, þeir komu báðir svo drullufullir heim um miðnætti í gær. Ég nefnilega vissi að Hjölli hefði tekið sér góða pásu í vinnu í gær til að sitja á barnum. Ég reiddist mikið við því, vegna þess að ég hefði alveg getað nýtt daginn upp í skóla, í stað þess að koma heim um hádegi svo hann gæti "farið að vinna"
En nóg um það - ég ætla að fara að koma mér upp í skóla, til að jafna mig á stressinu.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli