fimmtudagur, maí 22, 2003

Í dag er það að frétta að ég er örugg með vinnu í kaupfélaginu. Fékk það staðfest áðan. Nú er bara spurningin hvenær ég byrja. Mér líst mjög vel á þetta, verður fínt að vera þar í sumar. Skárra en að vera í fiskinum, þó vinnudagurinn sé stuttur þar, maður komist út í sólina fyrr, þá samt vil ég frekar vera þarna.

Engin ummæli: