Mig langar í hund. Mig er búið að langa í hund lengi. Og í allan morgun er ég búin að vera að skoða síður, hundasíður, ræktunarsíður, meira að segja síður með heimilislausum hundum.
Málið er að mig langar í hreinræktaðan hund, ekki blendingsræfil, en þá er maður kominn út í heavy verð á hvolpum. Veit ekki hvað maður skal gjöra, kannski hringja bara á bæina í kring og athuga hvort það séu einhverjir bastarðsgrey sem vanta heimili....
Engin ummæli:
Skrifa ummæli