laugardagur, maí 29, 2004

Friends... búið - allt búið

Awwwwww, þá er þessi fasti punktur af tilverunni lokið!! Var að horfa á síðasta þáttinn í seríu 10.. og aldrei þessu vant þá er maður ekki á nálum eftir næstu seríu, roaming um netið í leit að upplýsingum um næsta þátt á eftir. All good things come to an end.

Engin ummæli: