heldur veðurblíðan áfram...
Hjölli svaka duglegur að setja upp stillasana og mála úti, enda er húsið allt annað á að líta!! Við ætlum að kaupa pallaefni frá Húsasmiðjunni og setja sunnan megin við húsið, þá verður snilld að sitja þar og hafa næs. Vonandi verður það komið þegar Kalli og Raggý koma í heimsókn.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli