fimmtudagur, júlí 08, 2004

Eftir daginn í dag

er ég sólbrunnin.. hef ekki sólbrunnið í fjölda ára!!! Náði síðustu after sun flöskunni í búðinni....

Núna erum við Kítara að fara í labbó með Hafdísi og Jeltsín, og á eftir ætlum við að grilla pylsur. Bara svona nett til að grilla bara eitthvað, og borða í garðinum, þó við séum ekki komin með pallinn, þá má alltaf hafa svona smá "pick-nick" á teppi í garðinum undir sólinni :o)

Engin ummæli: