miðvikudagur, júlí 07, 2004

Fólk er falskt

Rosalega leggst það ílla í mig þegar manneskja sem maður kynnist, og heldur að sé ein af fáum sem maður getur kallar kunningja/vin sinn, er ein af þeim sem gengur um og talar ílla um mann eða mína. Manneskja sem hefur alltaf verið afar næs og viðkunnaleg, komið vel fram við mann (greinilega á yfirborðinu) og svo snýr sér við og drullar yfir mann og manns nánustu við næstu manneskju sem hún mætir. Maður verður hreinlega niðurbrotinn á að heyra svona.

Engin ummæli: