laugardagur, mars 19, 2005

Rólegur dagur

og næs. Ekkert vesen, bara vakna, bleyjast, pelast og út að ganga með Gabríel. Tölvast, tv'ast og hamborgarast, nennum ekki að elda einu sinni. Mér finnst að svona eiga sumar helgar að vera. Algjört afslappelsi. Maður gerir það ekki nógu oft finnst mér.

Engin ummæli: