miðvikudagur, mars 23, 2005

Yndislegur dagur

og takk innilega fyrir allar kveðjurnar, gjafirnar, smsin og símtölin!!
Eins og ég segi; yndislegur dagur:
Rigning úti en sólskinsbros inni
Las með syni mínum Pétur Pan
Kyssti manninn minn
Lék við tíkina
Rjómaterta og ljúffengt kaffi
Já það er held ég bara allt í lagi að verða 30. ára.........

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Innilegar hamingjuóskir með daginn :)
Kærar kveðjur frá Skals
Snjólaug, Eik (er í heimsókn) og Sunnefa