Ógeðslega pirruð
Ok ég las þessa leiðinlegustu bók ever í gær, Breakfast at Tiffany's. Þvílíka flata og leiðinlegasta skrifaða saga ever! Og svo átti ég að skrifa 1500 orða essay um samband sögumannsins og Holly og hvernig það breytist í gegnum söguna!?!?
Ég hefði verið í jafn miklum vandræðum með þetta verkefni á íslensku - enskuhliðin er ekkert vandamál, ég þurfti nær að endurskrifa söguna til að fylla upp í kvótann!!
Annars er helgin búin að vera fín, dugleg að læra, þrífa og hafa það náðugt.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli