Alveg að verða hress
En vegna þess að ég var með hita og hausverk í gær líka þá þorði ég ekki öðru en að vera heima í dag líka - mér líður samt miklu betur í dag - er öll að skríða saman. Náttúrulega ómetanleg aðstoð frá Friends seríu 9 og 10 að þakka!
Svo á ég bókað flug til Reykjavíkur á laugardaginn, og er að reyna að ganga frá flugi til baka á þriðjudaginn. mamma og pabbi geta ekki passað dúlluna mina lengur því þau þurfa að vinna bæði. En þau eru samt yndisleg að fórna frídögum sínum í að passa gemlinginn minn svo ég komist suður að hitta vini og félaga! lakka svo til!!!
Svo er bara spurningin um hvenær Hjölli kemur heim?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli