fimmtudagur, apríl 22, 2004

Gleðilegt sumar!!
Ég ligg enn heima og japla a pensilíni, Kítara á skilið heiðursorðu fyrir að vera svona dugleg og þæg og góð, ég er skárri, en ekki góð. Ég er "grenjandi" stanslaust, og ég sef alveg ótrúlega mikið... Get voða lítið glápið á tölvuskjái, hvað þá lesið, það er þolanlegt að glápa á TV í svona meðal birtu, ekki skærri birtu né í myrkri... Ég merki það að mér fari batnandi er að ég þarf ekki eins mikið á Mr. 'Ibúfen að halda. Ég er bara drullufúl að ég geti ekki notað þennan tíma til að læra.. En svona er þetta bara... allavega kæru vinir og vanda menn Gleðilegt sumar og vonandi á ég eftir að hitta ykkur sem flest í sumar!!

Engin ummæli: