Er búin að sitja fyrir framan TV í mest allan dag. Horfa á Jake 2.0, Oddissey 5 og Friends. Bakið er ekki alveg nógu gott enn, verð bara að sjá til með morgundaginn. En ég geri hvað sem er til að vera ekki lömuð um helgina. Ég er farin að hlakka svo til, ekki bara tónleikanna heldur líka að hitta alla sem ég hef ekki séð lengi.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli