já gott fólk, úti er sól og blíða. Alveg yndislegt að vera búin að vinna kl þrjú og geta svo farið út með tíkina í góða veðrinu.
Skólinn er settur 19. ágúst og þann 20. er kynning fyrir nýnema, hitta kennara og aðra nemendur sem eru með mér í fjarnáminu, þar sem við eigum eftir að fylgjast að í gegnum þetta. Ég semst verð í bænum þá helgina. Svo fylgir þessu vinnulotur yfir helgar stöku sinnum yfir veturinn. En hérna getið þið séð eitthvað um þetta og hvernig kennslufyrirkomulag er á þessu.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli