mánudagur, júní 07, 2004

Brilliant!!!!!

Ég er hoppandi og syngjandi um húsið af gleði!!! Tvennt gerðist í dag sem gerir það að verkum að mánudagar eru ekki alltaf til mæðu:

Metallica miðarnir komu í póstinum í dag!!!!
og
Ég fékk inngöngu í Háskólann í Reykjavík; fjarnám við tölvunarfræðideild!!!

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju darling :)))))
Ragga

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með þetta. Ég á C++ bók eftir Walter Savitch 2.útgáfu ef það er ekki úrelt. Get lánað þér :) Þetta er helvítis puð :) :) Hvenær byrjar þetta ? Inga Hrund

Nafnlaus sagði...

Innilega til hamingju, þetta á örugglega vel við þig.

kk

Solla