Jamms, við Kítara erum vaknaðar og komnar á ról. Við erum nefnilega að fara á hlýðninámskeið á Neskaupstað í dag. Kannski verðum við sendar bara beint heim aftur með orðunum "ekki er hægt að bæta úr stöðunni úr þessu".... nei nei ég hef fulla trú á okkur. Það er rosalega gott veður og ég hlakka mikið til dagsins.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli