og það er ekki laust við að littla hjartað mitt ólmi af spenningi. Veðrið er ok, rigning dauðans, og eins og áður hefur komið fram þá var ég einmitt að vonast til þess svo snjórinn færi áður en ég keyrði yfir örævin. Og eins og vanalega lítur út fyrir að Fagridalurinn (milli Reyð og Egs) er verstur.
Svo maður ætti ekki að vera í neinum vandræðum ef maður keyrir eins og manneskja.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli