gat ómögulega sofnað aftur. Snjórinn er að bráðna strax aftur og það eru rigningarlæti úti, og auk þess sem ég hrekk alltaf við þegar snjórinn fellur niður af þakinu, blautur og þungur og skellur á jörðinni fyrir neðan gluggann minn.
Svo ég ákvað að nýta tækifærið og læra á meðan svona rólegt væri. Tilvalið að hlusta á nokkra fyrirlestra með kaffibolla í rólegheitunum. Enda vil ég ekki koma heim frá London og eiga mikið uppsafnað.
Hlakka ekkert smá mikið til að fara.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli