sunnudagur, nóvember 30, 2003

Eirðarlaus...
Bara geggjað eirðarlaus, bjó til lasagne áðan og horfði á Simpsons af tölvunni, það var eitthvað um hálf átta - en svo fattaði ég núna að klukkan er allt í einu að verða ellefu - er ekki einu sinni búin að fá mér sígó og hundurinn löng búinn að gefast upp á mér. Ég er ekki búin að gera neitt af viti síðan ég borðaði - ekki slappa af eða neitt.... Bara sóaði kvöldinu til einskis... story of my life.....

Engin ummæli: