Góðan daginn!!
Ég er allt önnur manneskja í dag eftir að hafa fengið að sofa og hvíla mig í gær. Lærði ekki staf heldur svaf, las og horfði á videó - reyndar mætti ég í skólann en hann var stuttur þar sem danskan féll niður í gær.
Ég var að tala við þau fyrir sunnan - þe Kalla, Raggý og Hjölla og Kalli var á leiðinni með Hjölla inn á vog - tók sér frí fyrir hádegi til að skutla honum. Gott mál - þá getur sá kafli byrjað. Og nú hefst minn tími. Hvað nú verður veit nú enginn vandinn er um slíkt að spá......
Engin ummæli:
Skrifa ummæli