Ok desperate í jólaljós..
Er of snemmt að setja upp jólaljósin núna - þe seríur í glugga og þess háttar??
ég óska eftir svörum í "comment" hér að neðan.....
Ég var nefnilega að kveikja á lampanum í stofunni - mér finnst svo drungalegt, svo einmannalegt eitthvað og mér datt í hug að smella þeim upp til að lífga aðeins upp á tilveruna og ráðast á myrkrið úti.. heppin ég vegna þess að ég á allar seríurnar mínar síðan í fyrra og þær virka flott!!!!
Annars erum við komnar á fætur og búnar með labbó, og núna er ekkert nema að hella sér í lærdóminn.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli